ÞAÐ SEM VIÐ GERUM

Góð þjónusta og gott verð

Við gerum allt sem við getum fyrir þig og bílinn þinn og finnum tryggar og góðar lausnir á sem ódýrastann hátt.

ÞJÓNUSTAN

Við erum með stórt og rúmgott verkstæði og þjónustum allar stærðir og gerðir bíla. Nýir eða gamlir bílar, við tryggjum að þeir séu í góðu standi á sem hagkvæmastann hátt.

Almennar viðgerðir og viðhald​

Vél – Reymar – Hjólbúnaður – Bremsubúnaður – Hurðir – Rafbúnaður

Bremsuklossar, Diskar og Skálar​

Skiptum hratt og örugglega um diska, skálar og klossa.

Fjöðrun, Demparar og gormar​

Metum og skiptum um allt sem tengist fjöðrun bílsins

Lestur Bíltölfu & Greining​​

Þarf að skipta um skinjara eða jafnvel bara að eyða út gamalli villu?

Smurning, Loftsíur og Olíusíur

This is a short description elaborating the service you have mentioned above.

Dekkjaþjónusta – Dekkjalager​​

Dekkja og felguskipti eftir hentugleika. Eigum nóg til af dekkjum á lager.

Suða í grind og sílsa

Komdu og við metum hvað þarf að gera

Pústþjónusta

Lögum púst og setjum einnig ný undir bílinn.

Lögum ryð í lakki og undirvagni

Hvort sem það er smá lagfæring á ryðblettum eða heilir boddy partar

Heyrðu í okkur ef þú ert að spá í hvað þarf að gera fyrir þinn bíl

Við getum mögulega metið það hvað þarf að gera og sirka hvað það gæti kostað. Alls ekki víst, en fyrsta skrefið er að heyra í okkur

Frá 8-18 alla virka daga

S: 777 9100 – Jóhann

Scroll to Top